Home / Fréttir / Vínskólinn í haust

Vínskólinn í haust

Eins og hefur verið frá byrjun árs, verðum við ekki með skipulagaða dagskrá (og þar af leiðandi ekki með gjafabréf) en tökum vel á móti sérhópum sem vilja fá skemmtilegt námskeið um vínsmökkun. Lágmarksfjöldinn er 15 manns þegar við þurfum að sjá um að leiga salinn (þá á Hótel Reykjavik Centrum við Aðalstræti) eða 12 manns ef farið er í heimahús eða sal sem hópurinn skaffar.
Verðskrá er enn í gildi en best er að fá tilboð þegar um séróskir er um að ræða. Eymar Plédel Jónsson hefur uppá síðkastið verið aðalmaður í að sinna sérhópana og þykist einstaklega fróður og… skemmtilegur.

Scroll To Top