Fimmtudaginn 22. október förum við til Norður Ítalíu: það er komið gott úrval af vínum frá Piemonte, þessu fallega héraði sem er þekktast fyrir Barolo og Barbaresco vínin – sem eru meðal þeirra dýrustu í landinu. Á dagskrá Dolcetto d’Alba, Barbera d’Alba, Gavi di Gavi, Barbaresco og fleiri vín. Ef þið þekkið þessi nöfn lítið þá er tækifærið!
Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) kl 18.00
Verð: 3500 kr
Laus sæti – skráning: [email protected]