Home / Fréttir / Vín og matur á Hótel Reykjavík Centrum: reynslan

Vín og matur á Hótel Reykjavík Centrum: reynslan

Vínskólinn hefur nú verið með námskeiðin “Vín og matur” á Hótel Reykjavík Centrum frá áramótum og samstarfið fór fram úr björtustu vonum.

Salurinn (Fógetastofan) er gerður mjög huggulegur og við getum notað (en ekki misnotað!) skjáinn og varpann, það er gott pláss fyrir 24/26 manns sem er alveg mátulegt. Matreiðslan er til fyrirmyndar, lykilorðin þar eru fagmennska, nýsköpun, lipurð. Það hafa allir upplífað sem hafa tekið þátt í fjölmörgum námskeiðum sem hafa verið fullbókuð frá því um áramót.20160126_174849

Scroll To Top