Home / Fréttir / Vín með villibráð og hátíðarmat: næstu námskeið

Vín með villibráð og hátíðarmat: næstu námskeið

Fá námskeið eru eftir á árinu en eins og ávallt eru þetta spennandi námskeið: Villibráð og vín þri. 22. nóvember og svo vín og jólamat 1. og 7. desember. Jóhann matreiðslumaður sér um framúrskarandi rétti og vínin verða valin af kostgæfni miðað við úrvalið sem er þessa daga í vínbúðunum.

Einstakt tækifæri til að athuga ný vín með okkar hefðbundnum (og minna hefðbundnum!) jólamat og villibráðinni.CFH65D026

Scroll To Top