Home / Fréttir / Villa Maria Master Class þri. 9. apríl

Villa Maria Master Class þri. 9. apríl

Bernard Budel, fulltrúi nýsjálenska framleiðandans Villa Maria, mun halda Master Class í Vínskólanum þriðjud. 9. apríl kl. 18.30. Villa Maria er margverðlaunaður framleiðandi frá Nýja Sjálandi og fagnar á þessu ári 50 ára starfsafmæli sínu. Hvítvínin þeirra hafa verið valin Vín mánaðarins í Gestgjafanum en úrvalið er mun meira en það sem við sjáum hér á landi. Bernard Brudel mun leiða okkur í gegnum vínin, og eins og vanalega í þessum Master Class, verða vínin af öllum gæðaflokkum. Skráning: [email protected]

Master Class Villa Maria
Þriðjud. 9. apríl kl 18.30
Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn)
Verð: 3000 kr

Scroll To Top