Home / Fréttir / Varnarefnaleifar í víni

Varnarefnaleifar í víni

Í SjónmáliUmhverfi sprauta lifraent á Rás 1 fimmtudag 30. janúar, var viðtal við Dominique um varnarefnaleifa sem hafa fundist í víni þegar rannsóknir hafa verið gerðar, bæði í Frakklandi og í Svíþjóð. Í Frakklandi var það almenn rannsókn sem Neytendasamtökin (tímaritið Que Choisir) gerði um leifar af skordýra- sveppa- og öðrum varnarefnum sem koma úr vínekrunni. Í Svíþjóð var það rannsókn á kassavínum.

Í báðum tilfellum fundust leifar af þessum varnarefnum, en í magni sem er langt undir hámarksgildi fyrir matvæli og vatn í Evrópu. Það vakir samt spurningar um notkun þessara efna í ekrunum, og varðandi kassavínin, um aukefni sem eru notuð þegar á að flytja vínið langar leiðir í tanskskip til að pakka það í Evrópu.

Hér er viðtalið, smellið hér

 

 

Scroll To Top