Home / Vínferðir / Toskana ferð

Toskana ferð

Toskana er draumaland margra7. – 10. október 2008
Fararstjóri: Dominique Plédel Jónsson

Toskana er draumaland margra, leigja hús og njóta matarins og vínsins…  loks fáum við gott tækifæri til að fara þangað í vínsmökkunarferð og þá er þetta Chianti, Chianti Classico og Brunello.Vínhúsin eru mörg iog hvert annað yndislegra að heimsækja, olíffolímyllurnar eru enn fleiri og gyllti vökvinn jafn dýrmætur og vínið. Borgirnar og þorpin, stór eða smá, bera öll mikla sögu eins og Siena, Montalcino eða San Gimigniano.

Flogið verður með Heimsferðum til Rómar og svo með farið rútu til Siena og nágrenni, gist þar og farið um Chianti þaðan. Flogið er heim frá Róm en hægt að lengja dvölina í Róm 3. til 7. október.

Við heimsækjum stór og smá vínhús (Antinori, Castello di Querceto, Dievole, Gabbiano og fl.), fáum tækifæri til að borða á einstaka veitingastaði jafnt sem trattoria á toriginu í Greve di Chainti.

Verð: 86 890 kr m.v. gistingu í tvíbýli, allar nánari upplýsingar verða settar á síðuna jafn skjótt og þær berast.

Skrá sig: [email protected]

 

Scroll To Top