Home / Fréttir / Þriggja námskeiða syrpa um vínfræði að byrja

Þriggja námskeiða syrpa um vínfræði að byrja

Tvisvar á ári er boðið uppá námskeið um vínfræði, serm er röð af þremum námskeiðum um vínekruna og þrúgurnar, víngerð og landafræði og loks mat og vín. Þriðjudag 5. febrúar byrjar þessi syrpa um vínfræði og næstu námskeiðin eru á fimmt. 7. febrúar og þriðjud. 12. febrúar. Þessi syrpa kostar einungis 7000 kr og varla finnst ódýrara námskeið á landinu…

Nokkur sæti laus, skrá sig: [email protected]

Scroll To Top