Home / Tenglar

Tenglar

Hér hefur Vínskólinn aðsetur:

Hótel Reykjavík Centrum - Fógetastofan.

Hótel Reykjavík Centrum – Fógetastofan.

Heimasíða hótelsins: hotelcentrum.is

Hlutlaus umfjöllun um vín:
Stefán Guðjónsson heldur uppi ítarlega síðu þar sem fjallað er um vín og vín mánaðarins valin. Sömuleiðis rekur hann vínklúbb sem hittist reglulega, þar sem Stefán vinnur.

Vínbúðirnar hafa verið með góðan vef og þar var að finna margt athyglisvert, hvort sem það er listi vínanna í sölu eða fróðleiksmolar.

Blog og umfjöllun um eigin reynslu af vínsmakki. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með því sem aðrir gera, smakka, dæma, gagnrýna. Nokkrar bloggsíður fjalla um vín:
www.vinotek.is
Facebook síðu Þorra Hringssonar: Víngarðurinn
Flestir birgjar hafa eigin síðu líka á Facebook

Vínskólinn er meðlimur í Vínþjónasamtökunum og stuðlar að betri vínmenningu á landinu, í gegnum fagfólk og fyrir almenning.

Freisting, fréttavefur um mat og vín skrifuð af kokka- og bakaraklúbbnum Freistingu, heldur mjög faglega og öfluga heimasíðu þar sem fréttirnar úr kokkaheiminum birtast jafnvel á undan mbl.is ! Mæli eindregið með henni. Á Facebook heitir hún veitingageirinn og Freisting er með síðu www.veitingageirinn.is

Heimasíður vínbirgjanna:
(í starfsrófsröð, ekki tæmandi – allar ábendingar velkomnar)

www.bakkus.is
www.ber.is
www.egils.is (Ölgerðin)
www.rjc.is (Rolf Johansen)
www.vifilfell.is
www.vin.is (K.K. Karlsson)
www.vinekran.is
www.haugen.is
www.vinogmatur.is
www.winepassion.is
www.vistir.is

Scroll To Top