Home / Fréttir / Tapas og spænsk vín þri. 24. janúar

Tapas og spænsk vín þri. 24. janúar

Fyrsta “Vín og matur” námskeið ársins verður þri. 24. janúar: Tapas og spænsk vín , sem hefur verið afar vinsælt öll árin sem Vínskólinn hefur starfað. Yndislegt að láta sig dreyma um sólskinsdaga nú þegar dimmt er og rignir, þegar ferðaskrifstofurnar auglýsa allskyns afslætti til Spánar í sumar.Tapas réttirnir eru hefðbundnir hjá okkur og vínin víða að frá Spáni, hvít og rauð.
Verð: 5500 kr á mann – nokkur sæti laus.

Scroll To Top