Home / Fréttir / Tapas námskeið 4.11 fullbókað

Tapas námskeið 4.11 fullbókað

0068Eins og svo oft áður, er námskeiðið Tapas og spænsk vín í Ostabúðinni þ. 4. nóvember nú fullbókað. Næsta Tapas námskeiðið verður á dagskrá eftir áramót, en þangað til eru mörg önnur spennandi námskeið: Alsace matur og vín, Villibráð og vín, Vínin með jólamat. Fjölbreytni og skemmtilegheit einkenna Vínskólann!

Scroll To Top