Home / Fréttir / Sushi, Ítalía, grill, Tapas framundan

Sushi, Ítalía, grill, Tapas framundan

Það er greinilegt að mest er sótt í námskeiðin sem bjóða uppá pörun vín og mat með ákveðið þema, sem þýðir að almennt vita menn mun meira um vín, að áhugi er fyrir hendi og að þessi fórmúla býður uppá skemmtun í betra lagi! Eins og einhver sagði á síðasta námskeið með þessu móti “það er miklu betra en að fara út að borða, hér er góður matur, við smökkum 5-7 vín, og fáum ómetanlega fræðslu í leiðinni – geri aðrir betur!”.

Þá er gott að hafa gott úrval og það vantar ekki á næstunni: sushi, tapas, grill í Garðheimum, en námskeiðið í næsta viku um Ítalíu er því miður fullbókað.

Scroll To Top