Home / Fréttir / Sumarfríið búið!

Sumarfríið búið!

20150605_201224_8Vínskólinn er nú kominn af stað aftur eftir frábært sumar sem allir hafa vonandi fengið að njóta. Dagskrá vetrarins verður auglýst fljótlega eftir helgi en námskeiðin byrja um miðjan september. Við munum þó byrja eins og svo oft áður með einstöku Master Class  um Chablis (sjá upplýsingar hér að ofan). Eigandi og víngerðamaður Domaine de Malandes leiðir okkur um leyndardóma hvítvínsins sem allir elska.

Scroll To Top