Home / Fréttir / Spennandi námskeið í nóvember

Spennandi námskeið í nóvember

Slide1Þriggja námskeið syrpan um vínfræði (27.10, 1.11, 3.11) er uppselt, en næstu námskeiðin eru enn opin: þri. 9. nóvember förum við í Ferðalag um Chile (5500 kr), vín þaðan hafa náð miklum vinsældum en matarhefðirnir eru ekki eins þekktar, fimmt. 10. nóvember verða vín frá Rhône dalnum á dagskrá frá Châteauneuf du Pape til Crozes Hermitage (3500 kr), svo Vín og matur frá Alsace (5500 kr) sem hefur alltaf höfðað mikið til okkar hér heima – og eftir það er það villibráð og jólamaturinn. Skoðaði nánari dagskrá hér eða skráðu þig á póstlistann hér á síðunni og fáðu tilkynningar um sagskrána sendar beint í pósthólfið þitt.

Scroll To Top