Home / Fréttir / Síðustu námskeið ársins

Síðustu námskeið ársins

Jólamatur og hátíðarvín hefur alltaf verið vinsælt námskeið fyrir jól og þannig var það einnig í ár. Síðasta námskeið var 7. desember, spennandi og glæsilegur matseðill frá Jóhanni yfirmatreiðslumanni á Fjalakettinum, og nokkur ný vín sem hafa byrjað í sölu í vínbúðunum undanfarið voru prófuð með.

Eitt “tips”: Móri bjór frá Ölvísholti og Giljagaur frá Borg koma langbest út með hangikjötinu – en lítið er eftir af Giljagaur, því miður.Jólanámskeið

Scroll To Top