Home / Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar

Vínskólinn er í samstarfi við nokkra  aðila: Hótel Reykjavík Centrum og matreiðslumennirnir í Fjalakettinum (Sævar og Jóhann), Ostabúðin á Skólavörðustignum heldur áfram að bjóða sína vinsælar snitturog Búrið sérhannaða ostabakka.

Þar sem Vínskólinn er óháður, er hann í samstarfi við alla vínbirgja á markaðinum, svo og Vínbúðirnar og fleiri á mörgum öðrum sviðum. Hann tekur að sér, sé þess óskað, vínkynningar eða sérnámskeið.

Scroll To Top