Home / Fréttir / Riedel Master Class 1. desember

Riedel Master Class 1. desember

riedel_gvs_2011_schwarzKornel DURA, sérfræðingur frá Riedel í Austurríki, verður á landinu í næsta viku og mun halda Master Class um “glasafræði”, sem sagt um áhrif glassins á vínið. Það er meira en menn halda og einstaklega spennandi að upplífa hvernig vín breytast í mismunandi glösum.

Master Class þetta verður á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakettinum) við Aðalstræti, 1. desember kl 18.00 og kostar 3000 kr á mann. Hver veit nema hægt verður að gera góð kaup við það tækifæri? Skráning: [email protected]

Scroll To Top