Master Class með Cesare Cecchi miðv. 22. nóv.

Master Class með Cesare Cecchi miðv. 22. nóv.

Einstakur viðburður í Vínskólanum: Cesare Cecchi, eigandi og forstjóri vínhússins Cecchi, sem er mjög virt fyrirtæki i Chianti, verður með Master Class hjá okkur miðv. 22. nóvember kl 17.30 á Hótel Reykjavík Centrum (þar sem Fjalakötturinn er) og er þátttökugjaldið ...

Read More »

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Vegna fjölda áskoranna, en einnig vegna þess að úrval vína frá landinu er nú fáanlegt í vínbúðum, mun Vínskólinn vera með aukanámskeið um vín og mat frá Portúgal þ. 23. nóvember. Það verður eins og venjulega á Hótel Reykjavík Centrum, ...

Read More »

Listin að smakka – 10. október

Listin að smakka – 10. október

Það er alltaf skemmtilegt að skrá sig á þetta námskeið sem er fróðleikur um vínsmökkun fyrir þá sem hafa áhuga á að annað hvort festa sína þekkingu um vín eða sem vilja fá nokkra lykla til að velja vín í ...

Read More »
Scroll To Top