Í samstarf við Ostabúðina á Skólavörðustíg

Vínskólinn hefur verið lengi í samstarfi við Ostabúðina á Skólavörðustig, þar sem Jóhann ræður ríkjum og hafa námskeiðin þar sem hann sér um matreiðlsuna á móti vínvalinu verið einstaklega vinsæl. Það eru fleiri aðilar sem koma við sögu, og eitt ...

Read More »

Dagskráin fyrir vorönn 2013 er komin

Dagskráin er einu sinni enn góð blanda af grunnnámskeiðum, sérnámskeiðum (þar sem ekki er matur með) og námskeiðum í Ostabúðinni þar sem áherslan er lögð á pörun víns og matar.Við ætlum að endurtaka vinsælustu námskeiðin, en Vín og Matur frá ...

Read More »

Gyllta glasið 2012

Gyllta glasið 2012

Athuga að Gyllta Glasið gildir fyrir árganginn sem tilgreindur er. Forsendur 2012: vín í verðflokki 1.990 – 2.599 kr 107 vín kepptu um Gyllta Glasið. (Listinn er í stafsrofsröð) Hvítvín: Pfaffenheim Gewurztraminer – Frakkland 2010                                      2.450 kr Gérard Bertrand Reserve ...

Read More »

Ferðin til Jerez – í landi sérrísins

Ferðin til Jerez – í landi sérrísins

Þegar maður nefnir Jerez á nafn, kemur tvennt upp í hugann: sherry og hestar frá Andalúsíu. Og þegar maður kemur til Jerez er það tilfelli, hestar og sherry eru alls staðar sjáanleg. Fallegir tunnustaflar strax á flugvellinum, fallegar hestastyttur (og ...

Read More »
Scroll To Top