Vínskólinn hefur verið lengi í samstarfi við Ostabúðina á Skólavörðustig, þar sem Jóhann ræður ríkjum og hafa námskeiðin þar sem hann sér um matreiðlsuna á móti vínvalinu verið einstaklega vinsæl. Það eru fleiri aðilar sem koma við sögu, og eitt ...
Read More »Dagskráin fyrir vorönn 2013 er komin
Dagskráin er einu sinni enn góð blanda af grunnnámskeiðum, sérnámskeiðum (þar sem ekki er matur með) og námskeiðum í Ostabúðinni þar sem áherslan er lögð á pörun víns og matar.Við ætlum að endurtaka vinsælustu námskeiðin, en Vín og Matur frá ...
Read More »Gyllta glasið 2012
Athuga að Gyllta Glasið gildir fyrir árganginn sem tilgreindur er. Forsendur 2012: vín í verðflokki 1.990 – 2.599 kr 107 vín kepptu um Gyllta Glasið. (Listinn er í stafsrofsröð) Hvítvín: Pfaffenheim Gewurztraminer – Frakkland 2010 2.450 kr Gérard Bertrand Reserve ...
Read More »Ferðin til Jerez – í landi sérrísins
Þegar maður nefnir Jerez á nafn, kemur tvennt upp í hugann: sherry og hestar frá Andalúsíu. Og þegar maður kemur til Jerez er það tilfelli, hestar og sherry eru alls staðar sjáanleg. Fallegir tunnustaflar strax á flugvellinum, fallegar hestastyttur (og ...
Read More »