Undanfarnar vikur hafa stór verkefni tekið mikið pláss í dagskrá okkar en nú er þessu að enda og nookur námskeið eru á dagskrá: Listin að smakka þri. 16. apríl, Austurlenskur matur og vín þri. 23. apríl en næstu námskeiðin verða ...
Read More »Villa Maria Master Class þri. 9. apríl
Bernard Budel, fulltrúi nýsjálenska framleiðandans Villa Maria, mun halda Master Class í Vínskólanum þriðjud. 9. apríl kl. 18.30. Villa Maria er margverðlaunaður framleiðandi frá Nýja Sjálandi og fagnar á þessu ári 50 ára starfsafmæli sínu. Hvítvínin þeirra hafa verið valin ...
Read More »Sushi, Ítalía, grill, Tapas framundan
Það er greinilegt að mest er sótt í námskeiðin sem bjóða uppá pörun vín og mat með ákveðið þema, sem þýðir að almennt vita menn mun meira um vín, að áhugi er fyrir hendi og að þessi fórmúla býður uppá ...
Read More »Þriggja námskeiða syrpa um vínfræði að byrja
Tvisvar á ári er boðið uppá námskeið um vínfræði, serm er röð af þremum námskeiðum um vínekruna og þrúgurnar, víngerð og landafræði og loks mat og vín. Þriðjudag 5. febrúar byrjar þessi syrpa um vínfræði og næstu námskeiðin eru á ...
Read More »