Master Class Concha y Toro – Fimmt. 29. ágúst

Marin Duran, vínþjónn hjá Concha y Toro verður staddur á landinu í lok vikunnar og stendur fyrir Master Class í Vínskólanum fimmtudaginn 29. ágúst kl 17.30, Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofu). Concha y Toro hefur haft þá stefnu undanfarin ár að ...

Read More »

Dagskrá Haust 2013 kemur út fyrir mánaðamótin

Sumarið er þá búið, ef það hefur einhvern tíma komið á höfuðvorgarsvæðið. Starfsemi Vínskólans mun hefja um miðjan september og dagskráin verður birt í þessari viku (26. til 30. ágúst). Eins og venjulega verður margt spennandi, margt nýtt og margt ...

Read More »

Master Class með Andrew Wigan

Andrew Wigan, yfirvíngerðamaður Peter Lehmann Wines, kemur til landsins þ. 8. maí nk. eins og var tilkynnt fyrr. Hann mun halda Master Class námskeiði þar sem hann leiðir okkur í gegnum vínin sem hafa náð miklum vinsældum hér heima. Master ...

Read More »

Andrew Wigan til Íslands

Andrew Wigan, aðalvíngerðamaður Peter Lehmann í Ástralíu er væntanlegur til landsins þ. 8. maí . Að sjálfsögðu mun hann vera með Master Class þar sem Hótel Holt og Vínskólinn munu vera í samstarfi. Kvöldverður með sérstökum matseðli verður í boði ...

Read More »
Scroll To Top