Næstu námskeiðin

Framundan eru nokkur námskeið “Vín og matur í Ostabúðinni” sem er skemmtilegasta leið til að prófa að eigin raun hvernig vín og matur fara saman. Vel bókað er í flest þeirra en þó er enn pláss fyrir nokkra í viðbót ...

Read More »

Beaujolais er ekki alltaf Nouveau

Í síðustu viku var glæsileg kynning á vínum frá Beaujolais héraðinu, frá þekktasta framleiðendanum þar Georges DUBOEUF. Beaujolais vín hafa oftar en ekki fengið á sér stimpil um létt og frekar ómerkileg vín eftir að Beaujolais Nouveau tröllreið markaðinn frá ...

Read More »

Góð aðsókn eins og svo oft áður

Skráningar hafa farið af stað með ágætum, og aðsóknin er góð í flestum námskeiðum. Nýjungar hafa vakið verðskuldað athygli, til dæmis er vel bókað í námskeiðinu um Languedoc 1. október. Listin að smakka námskeiðið er óðum að fyllast líka og ...

Read More »

Dagskráin er komin – opið fyrir skráningu

Dagskráin er komin á sinn stað, undir Námskeið og er hún fjölbreytt eins og ávallt. Nýtt í haust er námskeið í Ostabúðinni um Languedoc, héraðið við Miðjarðarhafið sem hefur séð frábærar breytingar undanfarin 20 ár. Töluvert af vínum frá héraðinu ...

Read More »
Scroll To Top