Varnarefnaleifar í víni

Varnarefnaleifar í víni

Í Sjónmáli á Rás 1 fimmtudag 30. janúar, var viðtal við Dominique um varnarefnaleifa sem hafa fundist í víni þegar rannsóknir hafa verið gerðar, bæði í Frakklandi og í Svíþjóð. Í Frakklandi var það almenn rannsókn sem Neytendasamtökin (tímaritið Que ...

Read More »

Hvað lærir maður í Vínskólanum?

Hvað lærir maður í Vínskólanum?

Ánægjulegt að fara í viðtal í Siðdegisútvarpið á Rás 2 og útskýra hvað liggur á bakvið Vínskólann. Sérstaklega þegar annar þeirra Siðdegisútvarpsmanna, Gunnar Hansson sem persónan “Frímann” var fenginn fyrir nokkrum árum til að koma “óbeðinn” í Vínskólann og sat ...

Read More »

Gleðilega hátíð!

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár! Við þökkum öllum fyrir þessar frábærar stundir í Ostbúðinni eða á öðrum stöðum og vonum að þær verða álíka margar á nýja árinu. Dominique og Eymar.

Read More »
Scroll To Top