Flestir kannast við Banfi, vínframleiðandann frá Toskana – nánar tiltekið frá Montalcino þaðan sem Brunello di Montalcino kemur. Þeir hafa fært út kvíarnar og nýjustu vín þeirra koma frá Bolgheri og strandhéruðum Toskana. Í tilefni þess að fulltrúar frá Banfi ...
Read More »Námskeið Vínskólans í mars
Nóg er hefur verið að gera fráþví í janúar og mars verður ekki undantekning. Matur og vín 6. mars, Bordeauxmatur og vín 11. mars, Alsace 25. mars – og námskeiðin eru fljót að fyllast. 6. mars Matur og ...
Read More »Argentína vín og matur
Aðsóknin hefur verið það mikil í námskeiðið sem er á dagskrá þ. 11. febrúar að við ákváðum að hafa annað námskeið um sama þema viku seinna, 18. febrúar, á sama tíma og sama stað. Enn eru laus sæti en reikna ...
Read More »Námskeiðin í febrúar
Hér í fréttaveitunni mun birtast reglulega dagskrá fyrir hvern mánuð, en dagskráin í heild sinni er undir “Námskeið – Næstu námskeið”. Ekki gleyma að lesa vandlega um skilmálana. Smelltu á “lesa meira” til að sjá námskeiðin fyrir febrúar mánuðinn og ...
Read More »