Vínskólinn þurfti í fyrsta skipti á 10 árum sem hann hefur verið starfsræktur, að aflýsa námskeið í Ostabúðinni þ. 10. mars. Það var “Ferðalag um Frakkland” og verður það aftur á dagskrá þ. 28. apríl. Þeir sem höfðu skráð sig ...
Read More »Námskeiðin framundan
Í febrúar og mars hafa verið svo mörg námskeið, en einnig nokkur veikindi – að lítt hefur verið uppfært á heimasíðunni. Við biðjumst velvirðingar á því. Næstu námskeiðin fram í lok apríl verða sem hér segir: þri. 24. mars – ...
Read More »Fyrstu námskeiðin
Nokkrir sérhópar hafa bókað sig í janúar og fyrstu opin námskeið verða 29 janúar og í febrúar eins og hér segir: Fimmt. 29. janúar Listin að smakka (grunnnámskeið) Þri. 3. febrúar Alsace, vín og ...
Read More »Gleðilegt ár! Dagskráin fyrir vorið 2015
Vínskólinn óskar ykkur farsældar og gæfu á þessu ári og þakkar samveru og samskipti á liðnum árum! Dagskráin fyrir vorið 2015 er að finna á sínum stað, undir “Næstu námskeið” hér á síðunni og er margt þar til að velja ...
Read More »