Bordeaux námskeið 15. nóvember

Bordeaux námskeið 15. nóvember

Enn eru laus nokkur fá sæti á námskeiðinu um Bordeaux vín 15. nóvember kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum. Ágætis úrval er af Bordeaux vínum í vinbúðum þessa stundina og á góðu verði. Það leyfir okkur að skoða vel og ...

Read More »

Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Það var ágætt hjá mbl.is að birta frétt um að Vínskólinn var í húsnæðisvandræðum, því nokkrir hafa greinilæega séð færsluna og haft samband við okkur. Við munum nota tímann fram að áramót til að endurskipuleggja starfsemina og velja okkur samstarfsaðila. ...

Read More »

Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði, og hægt hefur verið að smakka þau á nokkrum stöðum í bænum. Hvað eru náttúruvín? Fyrst og fremst eru þau lífræn eða bíodýnamísk. Svo hefur víngerðamaðurinn látið vínið “gera sig sjálft” – ...

Read More »

Breytingar í Vínskólanum

Breytingar í Vínskólanum

Með mjög litlum fyrirvara, fengum við skilaboð frá Hótel Reykjavík Centrum, þar sem við höfum haft aðstöðu síðan 2005, að hótelið getur ekki lengur þjónustað okkur: veitingastaðnum (Fjalakettinum) hefur verið lokað og starfsfólki fækkað samkvæmt því. Tilneydd og þung í hjarta ...

Read More »
Scroll To Top