Fæðingin var kannski dálítið erfiðari en venjulega, af ýmsum ástæðum, en nú er allt komið á sinn stað og dagskráin loks tilbúin. Fyrstu námskeiðin eru pöntuð af sérhópum en nóg er úr að velja fyrir alla. Ný námskeið sem við ...
Read More »Master Class mán. 31. ágúst: Barone Ricasoli
Haustið byrjar glæsilega hjá okkur: Stefano Capurso frá Barone Ricasoli mun halda Master Class mánudaginn 31. ágúst kl 18.00 í Fógetastofu (Hótel Reykjavík Centrum/Fjalakötturinn, v/Aðalstræti). Barone Ricasoli í Chianti í Toskana er elsta vínhúsið á Ítalíu, hefur nærri 1000 ára ...
Read More »Breytingar á starfsemi skólans: Kapers í staðinn fyrir Ostabúðina
Eftir 10 ára farsælt samstarf, hverfur Ostabúðin að mestu úr starfsemi Vínskólans. Ástaðan er einföld: í vor stækkaði Ostabúðin veitingastaðinn á Skólavörðustignum með því að opna í götuhæð veitingasal (opinn til kl 21, svo og búðin) og vinsældir hafa verið ...
Read More »Vínskólinn úr sumarfríi
Langt er orðið síðan við höfum látið í okkur heyra enda viðburðaríkt vor og svo sumarfrí í kjölfarið. Vínsýningar, Slow Food viðburðir (Slow Food á heimssýningunni Expo 2015 í Milanó) og margt annað eins og vínferð í Barolo og Ligúríu ...
Read More »