Fimmtudaginn 22. október förum við til Norður Ítalíu: það er komið gott úrval af vínum frá Piemonte, þessu fallega héraði sem er þekktast fyrir Barolo og Barbaresco vínin – sem eru meðal þeirra dýrustu í landinu. Á dagskrá Dolcetto d’Alba, ...
Read More »Alsace, vín og matur
Næsta námskeið á dagskrá hjá Kapers er 20. október (kl. 18.30) um Alsace héraðið, og við munum para saman vínin, hvít og rauð (já, það er til gott pinot noir í Alsace) og mat úr héraðinu. Námskeiðið er nánast fullbókað ...
Read More »Fyrstu námskeiðin á Kapers
Vínskólinn hefur nú haldið tveimum námskeiðum í Kapers, veitingahúsið í Þjóðmenningarhúsinu (í dag Safnahúsið við Hverfisgötu). Það er unun að vera í þessu fallegu húsi, það er heiður líka og alla vega mikil ánægja, bæði fyrir okkur og fyrir þátttakendur ...
Read More »Náttúruleg, lífræn og bíodýnamísk vín – 8. október
Nýtt námskeið í Vínskólanum: náttúruleg vín (“natural wine”) eru farin að sjást í vínbúðunum en þau hafa lengi verið fáanleg í Evrópu, sérstaklega í Frakklandi, á Ítalíu og í Danmörku. Þau eru líka orðin mun betri en voru í upphafi ...
Read More »