Dagskráin fyrir vorið 2016

Dagskráin fyrir vorið 2016

Dagskráin fyrir vorönn 2016 er komin á sinn stað undir “næstu námskeið”. Þau verða öll á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti 16 (Fjalakettinum), einnig Vín og Matur í Vínskólanum námskeiðin. Nokkrar nýjungar: – Ferðalag um Spán og Ferðalag um Ítalíu, ...

Read More »

Vín og matur í Vínskólanum á Hótel Reykjavík Centrum

Vín og matur í Vínskólanum á Hótel Reykjavík Centrum

Frá og með byrjun janúar 2016, verður öll starfsemi Vínskólans á Hótel Reykjavík Centrum, í samstarfi við matreiðslumennina í Fjalakettinum. Aðstaðan í Kapers var til fyrirmyndar og stórglæsileg og matreiðslumennirnir framúrskarandi – en Adam verður aldrei lengi í Paradís. Safnahúsið ...

Read More »

Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár!

Fyrir 10 árum síðan, var Vínskólinn stofnaður og hafa vinsældir hans verið jafnmiklar í góðærum sem eftir hrun. Námskeiðin sem hafa verið í boði hafa verið fjölmörg, frá Listinni að smakka sem er skemmtileg kynning á því hvernig er best ...

Read More »
Scroll To Top