Dagskráin fyrir haustið er komin

Dagskráin fyrir haustið er komin

Námskeið Vínskólans byrja um miðjan september og er dagskráin á haustmánuðum fjölbreytt að vanda. Vín frá Rioja eða Rón-dalnum, vín og matur frá Chile, Ítalíu eða Frakklandi (þessi vinsæl námskeið “Ferðalag um…”) að ótöldum sígild námskeið um Listina að smakka. ...

Read More »

Master Class Chablis Domaine des Malandes 7. sept.

Master Class Chablis Domaine des Malandes 7. sept.

Miðvikud. 7. september kl. 18.00 Hótel Reykjavík Centrum (Fógetastofa) Verð:  3000 kr Þetta verður einstakt Master Class sem Vínskólinn býður uppá í þetta sinn: Lyne Marchive, eigandi Domaine des Malandes í Chablis kemur til okkar og leiðir okkur í gegnum ...

Read More »

Sumarfríið búið!

Sumarfríið búið!

Vínskólinn er nú kominn af stað aftur eftir frábært sumar sem allir hafa vonandi fengið að njóta. Dagskrá vetrarins verður auglýst fljótlega eftir helgi en námskeiðin byrja um miðjan september. Við munum þó byrja eins og svo oft áður með ...

Read More »

Vega Sicilia Master Class fullbókað

Vega Sicilia Master Class fullbókað

Master Class með Vega Sicilia varð mjög fljótt fullbókað eins og mátti gera ráð fyrir, og jafnvel meira til. Það verður mjög fróðlegt að smakka þessi glæsileg vín og fá nánari upplýsingar frá Zitu Rojkovich.

Read More »
Scroll To Top