Í jólablaði Gestgjafans hef ég tekið fyrir rúmlega 20 vín sem hafa fengið framúrskarandi dóma – flest eru ný í reynslu og fást í fjórum vínbúðum (Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði). Hér eru þau vín sem hafa fengið minnst 4 ...
Read More »Vín með villibráð og hátíðarmat: næstu námskeið
Fá námskeið eru eftir á árinu en eins og ávallt eru þetta spennandi námskeið: Villibráð og vín þri. 22. nóvember og svo vín og jólamat 1. og 7. desember. Jóhann matreiðslumaður sér um framúrskarandi rétti og vínin verða valin af ...
Read More »Spennandi námskeið í nóvember
Þriggja námskeið syrpan um vínfræði (27.10, 1.11, 3.11) er uppselt, en næstu námskeiðin eru enn opin: þri. 9. nóvember förum við í Ferðalag um Chile (5500 kr), vín þaðan hafa náð miklum vinsældum en matarhefðirnir eru ekki eins þekktar, fimmt. ...
Read More »Mikil aðsókn í Vínskólanum
Undanfarið hafa flest námskeið verið fullbókuð í Vínskólanum: Ferðalag um Ítalíu, Ferðalag um Frakkland, Master Class um Chablis Domaine des Malandes – og nú þriggja námskeiða syrpan sem er að byrja. Í þessari síðustu viku október mánaðarins erum við með ...
Read More »