Vín er eini drykkurinn, eða jafnvel einu matvæli, sem þarf ekki að hafa innihaldslýsingu á miðanum. Það er einnig oft erfitt að gera mun á milli þess hvað er iðnaðarframleitt vín þar sem meira af aukefnum finnast, og vínbóndavín þar ...
Read More »Tapas og spænsk vín þri. 24. janúar
Fyrsta “Vín og matur” námskeið ársins verður þri. 24. janúar: Tapas og spænsk vín , sem hefur verið afar vinsælt öll árin sem Vínskólinn hefur starfað. Yndislegt að láta sig dreyma um sólskinsdaga nú þegar dimmt er og rignir, þegar ...
Read More »Dagskrá 2017 er komin, margt nýtt
Dagskráin fyrir vorið 2017 er komin á sinn stað, undir “Næstu námskeið” og margt nýtt er að finna í henni, aðallega í “Vín og Mat” námskeiðunnum en líka í sérnámskeiðum þar sem tekin eru fyrir eitt hérað eða eitt land. ...
Read More »Gleðilegt ár!
Vínskólinn, Dominique og Eymar, óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs og við þökkum fyrir samskipti á líðnum árum, sem eru nú orðin 11. Megi nýja árið færa okkur öllum farsæld og gæfu, endalausa fræðslu og ánægju.
Read More »