Fjölbreytni er lykilorðið fyrir námskeiðin sem eru framundan (skráning: [email protected]): Matur og vín frá Miðjarðarhafinu – fimmt. 16. mars (örfá sæti laus, 2-4) Þótt matreiðslan sé ekki sú sama frá Ítalíu, Frakklandi eða Spáni – og jafnvel frá Norður-Afríku, er ...
Read More »Chianti Antinori 1961
Það er ekki alveg á hverjum degi sem við opnum flösku frá 1961 á námskeiði í Vínskólanum – hvað þá að það sé nemandi sem hafði komið með flöskuna til að fá úr því skorið hvort hún væri ónýt eða ...
Read More »Listin að smakka 28. febrúar
Listin að smakka er grunnnámskeið (ekki endilega þarmeð byrjendanámskeið eingöngu). Þar skerpir maður bragðlaukana og þefskynið til að átta sig á ýmsa þætti í víninu sem hafa áhrif á okkur þegar við veljum vín með mat. Hvernig kemur sýra fram ...
Read More »Spánn og Bordeaux í næsta viku
Næstu námskeið Vínskólans leiða okkur suður: Ferðalag um Spán þriðjud. 7. febrúar (Vín og matur) og Bordeaux (sérnámskeið, “bara” fræðsla!) fimmt. 9. feb. Skráning: [email protected] Ferðalagið um Spán byrjar í Galisíu, í Rias Baixas því 2 hvítvín frá þessu einstaka ...
Read More »