Home / Fréttir / Öll námskeiðin fullbókuð

Öll námskeiðin fullbókuð

CFH65D026Nú eru öll námskeiðin okkar fram á jól fullbókuð, Jólamatur og vín 1. og 8. desember og við getum ekki tekið fleiri námskeið fyrir jól. Við þökkum kærlega fyrir þennan mikinn áhuga sem hefur verið í haust, flest öll (ef ekki öll) námskeiðin okkar hafa verið fullbókuð. Við mætum eldhress eins og vera ber á nýja árinu og sendum dagskrána fyrir 2016 á milli jóla og nýárs.

Scroll To Top