Home / Fréttir / Öll námskeiðin að vera fullbókuð

Öll námskeiðin að vera fullbókuð

Slide1Nú fer hver að vera síðastur. Flestu námskeiðin fram að áramót eru fullbókuð og einungis hægt að skrá sig á biðlista: Tapas og spænsk vín (miðv. 11. nóvember), Ítalía og ítölsk vín (þri. 24. nóvember), öll námskeiðin hjá Iðunni fræðslusetrinu eru fullbókuð. Enn eru örfá sæti laus á námskeiðinu Listin að smakka þ. 19. nóvember og fá sæti eru enn laus á námskeiðin 1. og 8. desember, Jólamatur og vín. Ekki verður hægt að bæta neinu við þar sem flestir aðrir dagar eru fráteknir fyrir sérhópa.

Scroll To Top