Home / Fréttir / Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Vegna fjölda áskoranna, en einnig vegna þess að úrval vína frá landinu er nú fáanlegt í vínbúðum, mun Vínskólinn vera með aukanámskeið um vín og mat frá Portúgal þ. 23. nóvember. Það verður eins og venjulega á Hótel Reykjavík Centrum, kl 18.30 og skráning hérmeð opin. Vínin frá Portúgal hafa sótt verulega fram undanfarin ár og bjóða nu uppá gæði og fjölbreytileika, jafnt í hvítvínum sem rauðvínum. Þar eru að finna um 300 tegundir af þrúgum sem eru margar hvergi annars staðar, og hvert hérað, frá Douro til Alentejo eða Algarve, hefur sín sérkenni. Þetta verður spennandi!

Scroll To Top