Home / Fréttir / Nýjar reglur persónuverndar í Evrópu

Nýjar reglur persónuverndar í Evrópu

Póstlisti Vínskólans uppfyllir kröfur sem eru gerðar um vernd persónuupplýsingar samkvæmt nýju reglunum “GDPR” sem tók gildi umalla Evrópu 25. maí 2018. Hver og einn skráir sig á póstlistann og auðvelt er að afskrá sig með því að velja “afskrá/Unsubscribe” neðst í fréttabréfinu.
Að sjálfsögðu eru netföngin einungis notuð af Vínskólanum og ekki látin í té til þriðja aðila.

Scroll To Top