Home / Fréttir / Nokkur vín sem mælt er með í Gestgjafanum

Nokkur vín sem mælt er með í Gestgjafanum

gestgjafinn-jol-2016Í jólablaði Gestgjafans hef ég tekið fyrir rúmlega 20 vín sem hafa fengið framúrskarandi dóma – flest eru ný í reynslu og fást í fjórum vínbúðum (Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði). Hér eru þau vín sem hafa fengið minnst 4 glös:

4 1/2 *
Altos R. Pigeage (Rioja, Spánn)  4.690 kr
Fessina Erse Etna Rosso (Sikiley, Ítalía) 3 490 kr.

Trivento Golden Reserve Cabernet Sauvignon (Argentína)2 999 kr.
Château L’Hostitalet Reserve (Languedoc, Frakkland) 2 999 kr.
Pago de Circus Cuvée Especial (Navarra, Spánn) 3 350 kr
Clos de los Siete (Argentina) 3 190 kr.
Pfaff Steingold Riesling (Alsace, Frakkland)

4* Pinot Noir
Gustave Lorentz Evidence Pinot Noir 2.688 kr (Lífrænt)
Cono Sur 20 barrels Pinot Noir 3.390 kr.

4*
Beaujolais Village Mommessin (Beaujolais, Frakkland) 2 799 kr.
De Martino 347 syrah Reserva (Chile) 2.641 kr.
Gérard Bertrand Minervois (Languedoc Frakkland) 2.398 kr.
Librandi Efeso Calabría, Ítalía) 2 995 kr.
Domaine Ferret Pouilly Fuissé (Bourgogne, Frakkland) 4.695 kr.
Mazzei Ser Lapo Chianti Classico Riserva (Toskana, Ítalía) 3.650 kr
Duckhorn Cabernet Sauvignon (Californía, USA) 6.917 kr.
Bodegas Roda Sela (Rioja, Spánn) 3.999 kr.
Telmo Rodriguez LZ (Rioja, Spánn) 2.499 kr.

Öll sannkölluð hátíðarvín.

Scroll To Top