Home / Fréttir / Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði, og hægt hefur verið að smakka þau á nokkrum stöðum í bænum. Hvað eru náttúruvín? Fyrst og fremst eru þau lífræn eða bíodýnamísk. Svo hefur víngerðamaðurinn látið vínið “gera sig sjálft” – sem þýðir að vinnan í vínkjallaranum er önnur og afar nákvæm. Þessi vín eru betri og betri, það er ekki þannig að vegna þess að vín heitir “náttúruvín” verður það að vera vont.
Viltu ganga úr skugga um það? Þeir koma frá þremum birgjum til að kynna fyrir okkur bestu náttúruvín sem eru fáanleg á landinu:
Fimmt. 18. október kl 18
Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) í Aðalstræti
Verð 3500 kr á mann
Skráning: [email protected]
Ath! Örfá sæti laus!

Scroll To Top