Home / Fréttir / Náttúruleg, lífræn og bíodýnamísk vín – 8. október

Náttúruleg, lífræn og bíodýnamísk vín – 8. október

Logo bio EuropeNýtt námskeið í Vínskólanum: náttúruleg vín (“natural wine”) eru farin að sjást í vínbúðunum en þau hafa lengi verið fáanleg í Evrópu, sérstaklega í Frakklandi, á Ítalíu og í Danmörku. Þau eru líka orðin mun betri en voru í upphafi – en hvað er náttúruleg vín? Í stórum dráttum má segja að þetta sé vín “sem gerir sig sjálft”, án súlfíta og aukefna. Láta náttúruna vinna. Þau eru frábrugðin staðlaða ímynd sem maður hefur af víni og þess vegna mjög athyglisvert að skoða hvað er í boði.

Sömuleiðis er framboð af lífrænum vínum sífellt meira og betra, á góðu verði og í betri gæðum. Bíodýnamísk ræktun fer lengra og fer eftir heimspeki Rudolfs Steiners og er einnig að breiðast út. Vínin verða betri fyrir vikið en aðallega verður Jörðin betri…

Mikið úrval af spennandi vínum á þessu námskeiði:
Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn)
kl 18.00
Verð: 3000 kr
Skráning: [email protected]

Scroll To Top