Home / Fréttir / Námskeiðin í nóvember

Námskeiðin í nóvember

Slide1Nokkur athyglisverð námskeið verða í nóvember, Tapas og spænsk vín, Ítalía vín og matur og Listin að smakka meðal annars:
Tapas og spænsk vín  10. nóvember kl 18.30 – Kapers (Þjóðmenningarhúsið v/Hverfisgötu) 5500 kr
Listin að smakka 19. nóvember kl 18.00 – Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) 3000 kr
Ítalía vín og matur 24. nóvember kl 18.30 – Kapers (Þjóðmenningarhúsið v/Hverfisgötu) 5500 kr
Námskeið fyrir fagmenn í samstarfi við Iðuna fræðslusetur: má. 9. og 23. nóvember og miðv. 11. og 25. nóvember.
Skráning (nema fyrir fagmenn): [email protected]

Scroll To Top