Home / Fréttir / Námskeiðin framundan

Námskeiðin framundan

Slide1Í febrúar og mars hafa verið svo mörg námskeið, en einnig nokkur veikindi –   að lítt hefur verið uppfært á heimasíðunni. Við biðjumst velvirðingar á því.

Næstu námskeiðin  fram í lok apríl verða sem hér segir:
þri. 24. mars – Ítalía, matur og vín – Fullbókað
Fimmt. 26. mars – Þrúgurnar – Laus sæti (Hótel Centrum) 3000 kr
Miðv. 15. apríl – Freyðivín – Nokkur sæti laus – 3500 kr
Þri. 21. apríl – Lambið okkar og vínin – Ostabúðinni – Laus sæti 4500 kr
Þri. 28. apríl – Ferðalag um Frakkland – Ostabúðinni – laus sæti 4500 kr

 

Scroll To Top