Dagskrá haust 2018
Vínsmökkunarnámskeið – dagskrá haust 2018
Öll starfsemi Vínskólans er á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakettinum) frá og með 1. janúar 2016.
Öll námskeið byrja kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum, en “Vín og Matur” námskeiðin byrja kl. 18.30 á sama stað – nema annað sé tekið fram. Ath. að Master Class byrja yfirleitt kl 17.30.
* Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) Aðalstræti 16
Smellið hér fyrir nánari lýsingu á námskeiðunum.
Skrá sig á námskeið: senda tölvupóst á [email protected] (senda nafn, kennitölu, símanr og heiti námskeiðs)
Greiðsla: staðgreiðist fyrirfram með millifærslu (ath. að öll námskeið Vín og Matur í Vínskólanum greiðast við skráningu) – athuga að einungis 50% fást endurgreitt ef afbókað er innan við sólarhring fyrir námskeiðið og ekki er endurgreitt þegar ekki er mætt án þess að tilkynna:
- Reikningsnúmer: 526 26 1952
- kt.: 101248 2169
- senda tilkynningu úr heimabankanum á [email protected] (tilvísun: dagsetning námskeiðsins)
Verð: grunnnámskeið og – sérnámskeið 3500 kr – Vín og Matur 6000 kr.
Fyrir handhafa gjafabréfs: Grunnnámskeið og Sérnámskeið (3500 kr) – Vín og matur í Vínskólanum (6000 kr) eru tilgreind í hægri dálkanum. Alltaf er hægt að greiða á milli ef áhugi er fyrir dýrara námskeið.
ATHUGIÐ AÐ GILDISTÍMI ELDRI GJAFABRÉFA ER 1 ÁR OG EKKI HÆGT AÐ FRAMLENGJA. FRÁ BYRJUN 2018 ERU GJAFABR´WFIN EINUNGIS GEFIN ÚT FYRIR ÁKVEÐIÐ NÁMSKEIÐ (hægt er að breyta þó við skráningu)
Námskeið haust 2018
Dagsetning | Lýsing | Verð |
---|---|---|
SEPTEMBER | ||
Fimmt 6. | Sérhópur | |
Þri. 11 | Vínin frá Portúgal | 3500 kr |
Fimmt. 13. | Vínkynning Vínnes | Vínkynning fyrir fagmenn |
Þri. 18. | Listin að smakka | 3500 kr |
Miðv. 19. til 26. sept. | Salone del Gusto Terra Madre (Slow Food) í Torino | |
OKTÓBER | ||
Þri. 9. | Ferðalag um Frrakkland | Vín og Matur 6000 kr |
Þri. 16. | AFLÝST Alsace matur og vín | Vín og matur 6000 kr |
Fimmt. 18. | Náttúruvín og lífræn | 3500 kr |
Fö. 19. | Sérhópur | |
Þri. 23. | AFLÝST Matur og vín frá Portúgal | Vín og Matur 6000 kr |
Fimmt. 25. október til 3. nóv. | Fararstjórn: ´vintýraferð um Marokkó | Sjá www.heimsferdir.is |
NÓVEMBER | ||
Þri. 6. | AFLÝST Ferðalag um Spán | Vín og matur 6000 kr |
Þri. 13. | AFLÝST Ferðalag um Ítalíu | Vín og matur 6000 kr |
Fimm. 15. | Vínin frá Bordeaux | 3500kr |
Þri. 20 | AFLÝST Villibráð og vínin | Vín og matur 6000 kr |
Þri. 27. | AFLÝST Vín með jólamat | Vín og matur 6500 kr (ath. breytt verð) |
ATHUGA!:
Master Class námskeiðin eru auglýst jafnóðum.
Lágmarksfjöldi: 12 manns. Lagmarksfjöldi fyrir sérhópa: 15 manns
SYRPA 1-2-3: verð fyrir 3 námskeið = 8000 kr (20% afsláttur) – lágmark 8 þátttakendur
Hægt að skrá sig á stakt námskeið og er verðið þá 3500 kr fyrir hvert námskeið.. Syrpan er á dagskrá einu sinni á ári, og verður á vorönn 2019.
Sérhópar
Hópar geta pantað námskeið af listanum fyrir ofan en Vínskólinn áskilur sér rétt til að opna námskeiðið fyrir utanaðkomandi ef færri en 15 manns eru í hópnum.
Hægt er að skoða aðra daga en þá auglýsta hér að ofan fyrir sérhópa, eins og miðvikudadaga en takmarkað vegna anna á veitingastöðum (föstudagar koma yfirleitt ekki til greina vegna þess). Best er að leita tilboða, við erum lipur og beygjum okkur í allar áttir !
Greiðsla, skilmálar og aðrar upplýsingar, sjá hér.
Hvar er Vínskólinn?
Öll starfsemi Vínskólans er nú komin á sama stað, á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalaköttinn v/Aðalstræti) frá 1. janúar 2016 – en við komum líka til ykkar ef um sérhóp er að ræða:
- í Fógetastofu á hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti (Fjalakötturinn). Salurinn tekur 32-36 manns í sæti og er búinn öllum tækjum.
- Í Forsetastofu fyrir minni hópa (12-16 manns)
… Hótel Reykjavík Centrum er glæsilegt dæmi um hvað er hægt að gera í anda miðborgarinnar, ekki endilega í stál og steypu og Vínskólinn er stoltur að hafa fengið aðsetur þar inni frá upphafi. (við Aðalstræti, þar sem Fjalakötturinn er til húsa)