Home / Næstu námskeið

Næstu námskeið

Dagskrá haust 2018

Vínsmökkunarnámskeið  – dagskrá haust 2018

Öll starfsemi Vínskólans er á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakettinum) frá og með 1. janúar 2016.

Öll námskeið byrja kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum, en “Vín og Matur” námskeiðin  byrja kl. 18.30 á sama stað – nema annað sé tekið fram. Ath. að Master Class byrja yfirleitt kl 17.30.
* Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) Aðalstræti 16

Smellið hér fyrir nánari lýsingu á námskeiðunum.

Skrá sig á námskeið: senda tölvupóst á  [email protected] (senda nafn, kennitölu, símanr og heiti námskeiðs)

Greiðsla: staðgreiðist fyrirfram með millifærslu (ath. að öll námskeið Vín og Matur í Vínskólanum greiðast við skráningu) – athuga að einungis 50% fást endurgreitt ef afbókað er innan við sólarhring fyrir námskeiðið og ekki er endurgreitt þegar ekki er mætt án þess að tilkynna:

  • Reikningsnúmer: 526 26 1952
  • kt.: 101248 2169
  • senda tilkynningu úr heimabankanum á [email protected] (tilvísun: dagsetning námskeiðsins)

Verð: grunnnámskeið og – sérnámskeið 3500 kr – Vín og Matur  6000 kr.

Fyrir handhafa gjafabréfsGrunnnámskeið og  Sérnámskeið (3500 kr) – Vín og matur í Vínskólanum (6000 kr) eru tilgreind í hægri dálkanum. Alltaf er hægt að greiða á milli ef áhugi er fyrir dýrara námskeið.
ATHUGIÐ AÐ GILDISTÍMI ELDRI GJAFABRÉFA ER 1 ÁR OG EKKI HÆGT AÐ FRAMLENGJA. FRÁ BYRJUN 2018 ERU GJAFABR´WFIN EINUNGIS GEFIN ÚT FYRIR ÁKVEÐIÐ NÁMSKEIÐ (hægt er að breyta þó við skráningu)

Námskeið haust 2018

DagsetningLýsingVerð
SEPTEMBER
Fimmt 6.Sérhópur
Þri. 11Vínin frá Portúgal3500 kr
Fimmt. 13.Vínkynning VínnesVínkynning fyrir fagmenn
Þri. 18.Listin að smakka3500 kr
Miðv. 19. til 26. sept.Salone del Gusto Terra Madre (Slow Food) í Torino
OKTÓBER

Þri. 9.Ferðalag um Frrakkland
Vín og Matur 6000 kr
Þri. 16. AFLÝST
Alsace matur og vín
Vín og matur 6000 kr
Fimmt. 18.Náttúruvín og lífræn3500 kr
Fö. 19.Sérhópur
Þri. 23.AFLÝST
Matur og vín frá Portúgal
Vín og Matur 6000 kr
Fimmt. 25. október til 3. nóv.Fararstjórn: ´vintýraferð um MarokkóSjá www.heimsferdir.is
NÓVEMBER

Þri. 6.AFLÝST
Ferðalag um Spán
Vín og matur 6000 kr
Þri. 13.AFLÝST
Ferðalag um Ítalíu
Vín og matur 6000 kr
Fimm. 15. Vínin frá Bordeaux3500kr
Þri. 20AFLÝST
Villibráð og vínin
Vín og matur 6000 kr
Þri. 27. AFLÝST
Vín með jólamat
Vín og matur 6500 kr (ath. breytt verð)

 ATHUGA!:
Master Class námskeiðin eru auglýst jafnóðum.

Lágmarksfjöldi: 12 manns. Lagmarksfjöldi fyrir sérhópa: 15 manns

SYRPA 1-2-3: verð fyrir 3 námskeið = 8000 kr (20% afsláttur) – lágmark 8 þátttakendur
Hægt að skrá sig á stakt námskeið og er verðið þá 3500 kr fyrir hvert námskeið.. Syrpan er á dagskrá einu sinni á ári, og verður á vorönn 2019.

Sérhópar
Hópar geta pantað námskeið af listanum fyrir ofan en Vínskólinn áskilur sér rétt til að opna námskeiðið fyrir utanaðkomandi ef færri en 15 manns eru í hópnum.

Hægt er að skoða aðra daga en þá auglýsta hér að ofan fyrir sérhópa, eins og miðvikudadaga  en takmarkað vegna anna á veitingastöðum (föstudagar koma yfirleitt ekki til greina vegna þess). Best er að leita tilboða, við erum lipur og beygjum okkur í allar áttir  !

Greiðsla, skilmálar og aðrar upplýsingar, sjá hér.

Hvar er Vínskólinn?

Öll starfsemi Vínskólans er nú komin á sama stað, á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalaköttinn v/Aðalstræti) frá 1. janúar 2016 – en við komum líka til ykkar ef um sérhóp er að ræða:

  • í Fógetastofu á hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti (Fjalakötturinn). Salurinn tekur 32-36  manns í sæti og er búinn öllum tækjum.
  • Í Forsetastofu fyrir minni hópa (12-16 manns)
    … Hótel Reykjavík Centrum er glæsilegt dæmi um hvað er hægt að gera í anda miðborgarinnar, ekki endilega í stál og steypu og Vínskólinn er stoltur að hafa fengið aðsetur þar inni frá upphafi. (við Aðalstræti, þar sem Fjalakötturinn er til húsa)

 

Scroll To Top