Home / Fréttir / Námskeið september og október

Námskeið september og október

Slide123. september: Listin að smakka – fyrir alla þá sem eru forvitin um vínsmökkun og vilja njóta þess sem best
9. október: Lífræn vín – þau eru orðin mörg í vínbúðum, mjög góð og á sama verði og önnur vín
14. október: Ferðalag um Frakkland – vín og matur í Ostabúðinni
23. október: Gyllta glasið – hvaða vín hafa unnið Gyllta Glasið í ár, hvernig er dæmt og vín smökkuð
28. október: Listin að smakka – fyrir alla þá sem eru forvitin um vínsmökkun og vilja njóta þess sem best

Allar nánari upplýsingar hér.

Scroll To Top