Home / Fréttir / Námskeiðin í febrúar

Námskeiðin í febrúar

Slide1

Hér í fréttaveitunni mun birtast reglulega dagskrá fyrir hvern mánuð, en dagskráin í heild sinni er undir “Námskeið – Næstu námskeið”. Ekki gleyma að lesa vandlega um skilmálana. Smelltu á “lesa meira” til að sjá námskeiðin  fyrir febrúar mánuðinn og stöðu bókanna (skráninga: dominique (hjá) vinskolinn.is

4. febr.: Ítalía Vín og Matur 4 forfallasæti
11. febr.: Argentína Vín og Matur fullbókað
20.febr.: Syrpa 1 Þrúgurnar/vínviðurinn laus sæti
27. febr.: Syrpa 2 Víngerð/landafræði laus sæti
6. mars
: Syrpa 3 Matur og vín fá sæti laus

Sjá nánar HÉR

Scroll To Top