Home / Fréttir / Næstu námskeiðin

Næstu námskeiðin

Framundan eru nokkur námskeið “Vín og matur í Ostabúðinni” sem er skemmtilegasta leið til að prófa að eigin raun hvernig vín og matur fara saman. Vel bókað er í flest þeirra en þó er enn pláss fyrir nokkra í viðbót á:

  • Bordeaux matur og vín (22. október) 4.500 kr. á mann
  • Ítalía vín og matur (29. október) 4.500 kr. á mann
  • Pinot noir með mat (5. nóvember) 4.500 kr. á mann

Eftir það eru framundan vinsælu námskeiðin um Villibráð og vín.

Öll námskeiðin eru hér, skráning í tölvupósti til [email protected] Athuga að greiða verður fyrirfram og að staðfestingagjald, 50% af námskeiðsgjaldinu, fæst ekki endurgreitt ef afbókað er innan við sólarhring fyrir námskeiðið (einfaldlega vegna þess að þá er búið að kaupa hráefnið og undirbúa námskeiðið…)

Scroll To Top