Home / Fréttir / Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Eins og er lýst hér fyrir neðan byrjum við eftir páska á námskeiði um Ítalíu þ. 25. apríl, en svo verður námskeið fyrir þá sem vilja vita meira um þrúgurnar, þeirra sögu og þeirra einkenni, fimmt. 27. apríl. Maí byrjar svo með námskeið um Alsace, sem hefur alltaf verið svo vinsælt – hvítvín og yndislegur matur, fimmt. 4. maí.

Engin dagskrá er enn ákveðin seinna í maí mánuðinum en líklega verða tvö námskeið, annað um portvín og sherry, og hitt um rósavín. +Skra´ning: [email protected]

Scroll To Top