Home / Fréttir / Næstu námskeið í haust, Vínskólinn fer í sumarfrí

Næstu námskeið í haust, Vínskólinn fer í sumarfrí

Síðustu námskeiðin í vorönninni eru að baki, flest fyrir sérhópa, og næstu námskeiðin verða eftir sumarið. Fyrstu náskeiðin verða í byrjun september, en dagskráin verður birt á heimasíðunni í byrjun júlí.

Við minnum á að opin gjafabréf eru ekki gefin út lengur, heldur verður að tilgreina námskeiðið sem viðtakandi mun taka þátt í. En við erum nokkuð lipur 🙂

Scroll To Top