Home / Fréttir / Minnkum lambakjötsfjallið 19. september

Minnkum lambakjötsfjallið 19. september

Lamnbið okkar á ýmsa vegu, og vínin með
Allt fór á annan enda snemma í haust þegar tilkynnt var að sauðfjárbændur fengi 35% minna fyrir kjötið sitt vegna kjötfalls sem reyndist svo vera hóll… En eigum við ekki að leggja okkur að mörkum til að minnka samt þetta fjall? Jóhann kokkur í Fjalakettinum matreiðir úr ýmsum bitum sem eru kannski ekki daglega á okkar borði – meðal annars hakkið fína, og við veljum vín með, Þegar við settum þetta námskeið á dagskrá í fyrra fylltist það á svipstundu. Fyrsti kemur…!
Þriðjud. 19. febrúar kl 18.30
Verð: 5500 kr
Skráning: [email protected]

Scroll To Top