Home / Fréttir / Mikil aðsókn

Mikil aðsókn

Námskeið Vínskólans hafa verið mjög vel sótt undanfarið og mörg þeirra fullbókuð, sem er ánægjulegt fyrir alla. Aðsókn í nóvember er enn meiri og þyrftum við Eymar að klóna okkur (svo og Jóhann í Ostabúðinni) margsinnis til að sinna öllu. En eru fá sætiá námskeiðum fram á jól en ekki viss um þau verða lengi laus…

Scroll To Top